Ekki hægt að segja nei við ABBA
Ekki hægt að segja nei við ABBA
„Ég er búin að vera í London í yfir 20 ár. Búin að vinna mig upp í þessum bransa síðan ég var 20 og eitthvað. Ég kem af Akranesi en flutti til London mjög ung,“ segir Svana sem fór út til þess að vinna. „Mig langaði alltaf að búa í London af einhverri ástæðu. Langaði að vera í músíkbransanum og var búin að vera í allskonar músík þegar ég var í skóla og bara vann mig upp einbeitt og ákveðinn eins og íslenskar konur eiga kyn til.“
Auk þess að framleiða verkefni í tónlistargeiranum starfar Svana sem framleiðandi í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum. Hún hefur unnið með stórstjörnum áður en til þess að komast á þann stað sem hún er núna á þurfti hún að leggja mikið á sig. „Þetta er náttúrulega bara bransi eins og allur annar bransi. Ég er búin að vinna eins og vitleysingur síðustu 23 árin að koma mér áfram í þessum iðnaði.“
Ekki hægt að segja nei við ABBA
Svana vann með David Bowie en þegar hann féll frá ákvað hún að vinna ekki aftur í tónlistarbransanum. Í stað þess ætlaði hún að einbeita sér frekar að sjónvarpi og kvikmyndum. „Þegar ABBA símtalið kom þá var erfitt að segja nei við því,“ segir Svana.
Það eru bara nokkrir dagar síðan að ný lög af væntanlegri plötu ABBA hljómuðu fyrst og tónleikarnir voru kynntir. Verkefnið hefur þó verið mun lengur í bígerð. „Ég rek allt fyrirtækið og ég er búin að vinna í þessu í rúm fjögur ár. Ég vinn hlið við hlið með ABBA. Þetta er stærsta tónlistarverkefni sem hefur nokkurn tímann verið sett á svið.“
Björn, Benny, Agnetha og Anni-Frid verða ekki á sviðinu á hverju kvöldi eins og á hefðbundnum tónleikum. Svana segir að upplifunin eigi þó eftir að vera eins og á alvöru tónleikum. „Þú átt eftir að upplifa tónleika með ABBA þannig að þau eru á sviðinu í „digitalformi“. Við erum að byggja okkur eigin tónleikahöll,“ segir Svana en allt var gert til þess að skapa hinu fullkomnu tónleikahöll fyrir verkefnið. Hún lýsir upplifuninni sem nýrri vídd á milli raunheima og stafræna heimsins.
Rúmlega fjögurra ára vinna að koma í ljós
Svana segir að þau hafi lagt mikla áherslu á að halda verkefninu leyndu í allan þann tíma sem tók að undirbúa verkefnið enda vildu ABBA, Svana og samstarfsfélagar stýra allri umfjöllun. Hún segist vera vön að þegja yfir leyndarmálum enda sé það stór hlutur af starfinu. „Ég er mjög vön því en það er erfitt að reka fyrirtæki af þessari stærð á þeim hraða og með því magni sem við erum búin að gera án þess að geta talað opinberlega um hvað við erum að gera. Við erum mikið búin að senda þagnaskyldusamninga, það er svona bókhald um það á hverjum einasta degi. Það hjálpar rosalega til núna að geta talað hreint og beint um það sem við erum að gera.“
Fyrstu tónleikarnir fara fram í maí á næsta ári. Svana vonast til þess að komast í viku frí eftir það en hún segir að verkefni eins og þetta reki sig ekki sjálft. „Ég á ekki eftir að komast í algjört frí en kannski viku, það væri gott.“ Svana reynir að koma til Íslands á sumrin en hefur ekki komið til Íslands í tvö ár og spilar kórónuveirufaraldurinn þar inn í.
-----------------------------
google translate
No puedes decirle que no a ABBA
mbl.is
Este sitio utiliza cookies para mejorar la experiencia del usuario.
Smartland Marta María | Frami | mbl | 11.9.2021 |
No puedes decirle que no a ABBA
Svana Gísli es la productora principal del concierto ABBA Voyage que tendrá lugar en Londres el próximo año. Svana es de Akranes, pero se mudó a Londres hace más de 20 años, decidida a abrirse camino en el negocio de la música. ABBA tiene un gran lugar en el corazón de muchos y dice que la nueva serie de conciertos de Svana es el proyecto musical más grande que se ha realizado.
"Estoy en Londres desde hace más de 20 años. Trabajo en este negocio desde que tenía 20 años y algo así. Vengo de Akranes pero me mudé a Londres a una edad muy joven ", dice Svana, que salió a trabajar. "Siempre quise vivir en Londres por alguna razón. Quería estar en el negocio de la música y había estado en todo tipo de música cuando estaba en la escuela y simplemente me abrí camino concentrada y determinada como lo son las mujeres islandesas.
Además de producir proyectos en el sector de la música, Svana trabaja como productora en la industria del cine y la televisión. Ha trabajado con superestrellas antes, pero para llegar a donde está ahora, tuvo que esforzarse mucho. "Naturalmente, este es un negocio como cualquier otro negocio. He trabajado como un tonto durante los últimos 23 años para avanzar en esta industria ".
No puedes decirle que no a ABBA
Svana trabajó con David Bowie, pero cuando falleció decidió no volver a trabajar en el negocio de la música. En cambio, planeaba centrarse más en la televisión y las películas. "Cuando llegó la llamada de ABBA, fue difícil decirle que no", dice Svana.
Hace solo unos días que se tocaron por primera vez nuevas canciones del próximo álbum de ABBA y se anunció el concierto. Sin embargo, el proyecto lleva mucho más tiempo en marcha. "Dirijo toda la empresa y he estado trabajando en esto durante más de cuatro años. Trabajo codo a codo con ABBA. Este es el proyecto musical más grande que jamás se haya realizado ".
Björn, Benny, Agnetha y Anni-Frid no estarán en el escenario todas las noches como en un concierto tradicional. Svana dice que la experiencia será como un concierto real. “Experimentarás conciertos con ABBA para que estén en el escenario en 'forma digital'. Estamos construyendo nuestra propia sala de conciertos ", dice Svana, pero se hizo todo lo posible para crear la sala de conciertos perfecta para el proyecto. Ella describe la experiencia como una nueva dimensión entre el mundo real y el mundo digital.
Más de cuatro años de trabajo por verse
Svana dice que pusieron mucho énfasis en mantener el proyecto en secreto durante el tiempo que llevó prepararlo, ya que ABBA, Svana y sus colegas querían dirigir toda la cobertura. Dice que está acostumbrada a guardar silencio sobre los secretos, ya que eso es una gran parte del trabajo. “Estoy muy acostumbrado, pero es difícil dirigir una empresa de este tamaño a la velocidad y con la cantidad que hemos hecho sin poder hablar públicamente sobre lo que estamos haciendo. Hemos enviado muchos acuerdos de confidencialidad, existe este tipo de contabilidad todos los días. Ahora ayuda mucho poder hablar honestamente sobre lo que estamos haciendo ".
El primer concierto tendrá lugar en mayo del próximo año. Svana espera tener una semana libre después de eso, pero dice que un proyecto como este no funciona por sí solo. "No me voy a ir de vacaciones completas, pero tal vez una semana, eso sería bueno".
https://www.mbl.is/smartland/frami/2021/09/11/ekki_haegt_ad_segja_nei_vid_abba/


No hay comentarios:
Publicar un comentario